Úrvalsvísitalan hefur lækkað um tæp 4% í morgun og er 7.247 stig. FTSE í London hefur hækkað um 0.2% og er 6.475 stig, Nasdaq hefur hækkað um 15 og er 2.825 stig og S&P 500 hefur hækkað um 1.2% og er 1.520 stig.

Færeyska félagið Atlantic Petroleum [ FO-ATLA ] hefur hækkað um tæplega 1% í morgun.

Mestu lækkanir í morgun eru hjá Icalandair Group [ ICEAIR ] 7.4%, FL Group [ FL ] 6.6%, Exista [ EXISTA ] 6%, Straumi Burðarás [ STRB ] 5.7% og Kaupþingi [ KAUP ] 4.4%.

Velta á hlutabréfamarkaði það sem af er degi er 2.637.946 krónur.