Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0.73% í morgun og er 8.094 stig á hádegi. Erlendar vísitölur hafa lækkað í morgun. FTSE um 0.49% og er 6.483 stig, Nasdaq um 0.88% og er 2775 stig. S&P 500 um 0.24% og er 1516 stig.

Mest hækkun er hjá Landsbankanum 1.86%, Össur 1.44%, Glitnir 1.29%, Atorku 0.89% og Kaupþingi 0.82%.

Mest lækkun er hjá Spron 1.72%, Icelandic Group 1.37%, Straumi Burðarás 1.30%, Eimskipum 0.48% og Eik banka o.43%