Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1.12% frá því í morgun og er tæp 8.118 stig á hádegi. FTSE í London hefur aftur á móti hækkað um 0.85% og er 6.514 stig.  Mesta hækkun einstakra félaga er hjá Teymi [ TEYMI ] 1.58% og hjá Alfesca [ ATOR ] 0.78%.  Mest lækkun er hjá Spron  9.28%, Exista [ EXISTA ] 2.72%, FL Group [ FL ]2.58%, Glitni 1.25% [ GLB ]og Kaupþingi 1.25%.