Úrvalsvísitalan hefur aðeins styrkt frá því í morgun og hækkað um 0.65% og er 8.221 stig. FTSE vísitalan hefur aftur á móti lækkað um rúmt 1% og er 6.459 stig.

Mest hækkun hefur verið hjá Exista 1.67%, Eik banka 1.46%, Atlantic Petroleum 1.45%, FL Group 0.99% og Össuri 0.96%.

Mest lækkun hefur verið hjá Føroya banka 2.52%, Marel 0.50%, Teymi 0.32% og Straumi Burðarás 0.25%.