Úrvalsvísitalan hefur bætt við sig 0.2% í morgunn og er 7.302 stig. FTSE í London hefur lækkað um 1.4% og er 6.385 stig, Nasdaq hefur lækkað um 2.7% og er 2.749 stig og S&P 500 hefur lækkað um tæp 3% og er 1.476 stig.

Mest hækkun í morgun er hjá Icelandair Group [ FL ] 6.38, Exista [ EXISTA ] 1.7%, Teymi [ TEYMI ] 1.6%, Össuri [ OSSR ]1.5% og Marel [ MARL ] 1.2%.

Mest lækkun er hjá 365 hf. [ 365 ] 2.5%, Atlantic Petroleum [ FO-ATLA ] 1.4%, Straumi Burðarás [ STRB ] 0.65, Eimskipum [ HFEIM ] 0.5%, og Kaupþingi [ KAUP ] 0.4%.