Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1.3% í morgun og er 7.897 stig. FTSE í London hefur lækkað um 2.0% og er 6.586 stig, Nasdaq hefur lækkað um 2.6% og er 2.785 stig og S&P 500 hefur lækkað um 2.6% og er 1.508 stig.

Mest hækkun er hjá Teymi [ TEYMI ] 2.6%, Eik banka [ FO-EIK ] 1,1%, Eimskipum [ HFEIM ] 1.0% og Atlantic Petroleum [ FO-ATLA ] 0.2% og Spron [ SPRON ] 0.1%

Mest lækkun er hjá Kaupþingi [ KAUP ] 2.3%, FL Group [ FL ] 1.6%, Straumi Burðarás [ STRB ] 1.1%, Bakkavör [ BAKK ] 0.9% og 0.9%.

Heildarvelta á markaði í morgun er 7.987.578 krónur.