Úrvalsvísitalan lækkaði um 1.8% og var 7.566 stig við lokun markaða í dag. FTSE í London lækkaði um rétt rúmlega 1% og er 6.461 stig, Nasdaq lækkaði um rúmlega 0.5% og er 2.795 stig og S&P 500 lækkaði um 0.5% og er 1.502 stig.

Mest Hækkun í daga var hjá Atlantic Petroleum [ FO-ATLA ] 8,7%, Össuri [ OSSR ] 1,5%, og Eik banka [ FO-EIK ] 0,2%.

Mest lækkun var hjá 365 hf. [ 365 ] 3.6%, FL Group [ EXISTA ] 2.5%, Eimskipum [ HFEIM ] 2.4%, Kaupþingi [ KAUP ] 2.4% og Føroya Banka [ FO-BANK ] 2,7%.

Viðskipti með hlutabréf á markaði í dag námu 10.258.411 krónum.