*

þriðjudagur, 27. júlí 2021
Innlent 3. desember 2007 16:59

Markaðurinn við lok dags: FL Group lækkaði um tæp 8%

Ritstjórn

Lækkun FL Group [FL] í Kauphöllinni í dag er umtalsverð eða 7,89%.

Úrvalsvísitalan [OMX ISK] lækkaði í dag um 1,8% og er 6,861 stig. OMXN 40 hækkaði um 0,2%.

Mest hækkun í dag er hjá Spron [SPRON] 3,3%, Alfesca [A] 0,9%, Eik banka [FO-EIK] 0,2% og Bakkavör [BAKK] 0,8%.

Önnur félög sem lækkuðu á markaði í dag eru Føroya banki [FO-BANK] 3,4%, 365 hf. [365] 3,3%, Kaupþing [KAUP] 2,3% og Straumur Burðarás [STRB] 1,5%.