Gengi hlutabréfa Marks og Spencer hækkuðu mikið í gær í kjölfar þess að forráðamenn félagsins tilkynntu um að þeir hyggist taka upp niðurskurðarhnífinn til þess að vega upp á móti minnkandi eftirspurn breskra neytenda.

Gengi hlutabréfa félagsins hækkuðu um 10% og stóð í 231 pensi á hlut í kauphöllinni í London.