Íbúar í dreifbýli eyða meiri pening í mat og áfenga drykki en íbúar í þéttbýli. Þetta kemur fram í Landshögum sem kom út í dag.

Landshagar innihalda ýmsar tölulegar upplýsingar en þar má einnig sjá að neysla á kindakjöti hefur minnkað mikið í gegnum tíðina.