Nýir eigendur Pennans, með Kristin Vilbergsson forstjóra í fararbroddi, hafa margfalda umsvif félagsins á tveimur árum. Veltan slagar nú hátt í 20 milljarða króna og dótturfyrirtæki Pennans hafa langstærsta markaðshlutdeild í ritföngum í Eystrasaltsríkjunum og Finnlandi.

Ólafur Teitur Guðnason ræðir við Kristinn Vilbergsson forstjóra Pennans um umsvif fyrirtækisins hér heima og erlendis í helgarblaði Viðskiptablaðsins.