*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Innlent 14. janúar 2013 12:24

Meirihlutinn studdi rammaáætlun

Þingmenn kusu um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu í morgun.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða var samþykkt á Alþingi rétt fyrir hádegi í dag með 36 atkvæðum gegn 21. Atkvæðagreiðslan var eina málið á dagskrá á Alþingi í dag og gerði fjöldi þingmanna grein fyrir atkvæði sínu. 

Hér má lesa nánar um rammaáætlunina.