Á árinu 2016 voru heilsa, ferðalög og útlit ofarlega í huga notenda ja.is. Það einstaka fyrirtæki sem notendur flettu oftast var Landspítalinn, síðan Pósturinn og loks var einkafyrirtæki í þriðja sæti, en það var N1.

Á hverjum mánuði eru framkvæmdar um 4 milljónir leita á þessum eina fjölsóttustu vefjum landsins segir í fréttatilkynningu frá ja.is.

„Á árinu 2016 voru hringd um ein og hálf milljón símtala úr Já.is appinu,“ segir í tilkynningunni.

„Jafnframt leituðu notendur appsins oftast að fyrirtækinu N1 í vegvísinum.

Í desember jókst notkun á appinu um 23% miðað við árið á undan, frá 47 þúsund notendum yfir í 58 þúsund en ný útgáfa af vefnum og þjónustan Já takk! var kynnt í byrjun desember, nú geta notendur Já einnig verslað vörur og þjónustu á Já.is.“

15 vinsælustu leitarorðin í miðlum Já:

  1. Heilsugæsla
  2. Hótel
  3. Apótek
  4. Hárgreiðslustofa
  5. Snyrtistofa
  6. Bílaverkstæði
  7. Fasteignasala
  8. Flugfélag
  9. Dekkjaverkstæði
  10. Sjúkraþjálfun
  11. Bílaleiga
  12. Tannlæknastofa
  13. Augnlæknir
  14. Bílaleigur
  15. Verslun

Fyrirtæki sem oftast voru skoðuð á Já.is:

  1. Landspítali
  2. Pósturinn
  3. N1
  4. Lyfja
  5. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
  6. Landsbankinn
  7. 365
  8. Íslandsbanki
  9. Húsasmiðjan
  10. VÍS

Mest vegvísað á Já.is:

  1. N1
  2. Landspítali
  3. Pósturinn
  4. Vínbúðin
  5. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
  6. Fosshótel
  7. Háskóli Íslands
  8. Bónus
  9. Íþróttahöllin Kórinn
  10. Lyfja

Topp 10 listar úr Já.is appinu:

Fyrirtæki sem ofast voru skoðuð í Já.is appinu:

  1. Pósturinn
  2. N1
  3. Landspítali
  4. Lyfja
  5. Húsasmiðjan
  6. BYKO
  7. Landsbankinn
  8. 365
  9. Íslandsbanki
  10. Arion banki

Mest hringt í úr appinu:

  1. Pósturinn
  2. 365
  3. Arion banki
  4. Landspítali
  5. Íslandsbanki
  6. BYKO
  7. Landsbankinn
  8. N1
  9. Húsasmiðjan
  10. VÍS

Mest vegvísað úr appinu:

  1. N1
  2. Pósturinn
  3. 10-11
  4. Vínbúðin
  5. Domino‘s Pizza
  6. Landspítali
  7. Hagkaup
  8. Bónus
  9. Sýslumaðurinn á Höfuðborgarsvæðinu.