Nú þegar árið er á enda er ekki úr vegi að rifja upp mest lesnu fréttirnar á vef Viðskiptablaðsins, vb.is, á árinu. Hér er listi yfir fimm mest lesnu fréttir ársins:

5. Tarantino í garðveislu hjá Jóni Ólafssyni - MYNDIR
Marga gesti bar að garði í veislu sem Jón Ólafsson hélt í júlí.

4. LÍN í mál við erfingja Steingríms Hermannssonar
Bandarískur sonur Steingríms Hermannssonar tók námslán árið 1983. Hann var enn að borga af láninu árið 2010

3. Tengdasonur ráðuneytisstjóra blaðamaður á mbl.is
Lögreglan rannsakaði ekki tengsl ráðuneytisstjóra við blaðamann í lekamálinu.

2. Halda aftur af nauðgunum og fíkniefnasölu
Framkvæmdastjóri Hreyfils segir að aukið frjálsræði í leigubílaakstri myndi hafa ófyrirséðar afleiðingar í för með sér.

1. Rifust við útgefanda 365
Mikael Torfason og Ólafur Þ. Stephensen gagnrýndu útgefanda 365 fyrir að taka frétt Fréttablaðsins úr birtingu á Vísi.is.