Viðskiptablaðið fjallar reglulega um fólk sem er að taka við áhugaverðum störfum í viðskiptalífinu. Nú þegar árinu er að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða þær 5 fréttir sem eru næst mest lesnu fólkfréttir Viðskiptablaðsins á árinu 2016.

Hér eru þær sem eru í 6-10 sæti yfir mest lesnu fréttirnar um fólk á ferli í viðskiptalífinu:

6) Nýr fjármálastjóri Skeljungs - febrúar

Olíufyrirtækið Skeljungur réð Benedikt Ólafsson sem framkvæmdastjóra fjármálasviðs.

7) Ingibjörg svæðisstjóri Icelandair á Íslandi - október

Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir var ráðin svæðisstjóri fyrir Icelandair á Íslandi.

8) Nánast alin upp í banka - febrúar

Iða Brá er uppalin í Eyjum þar sem pabbi hennar var sparisjóðsstjóri og sjálf hefur hún unnið í banka frá 22 ára aldri.

9) Þórður tekur við af Hildi hjá Icelandair - mars

Hildur Ómarsdóttir tók við nýju starfi innan Icelandair hótela og Þórður Bjarnason tók við af henni.

10) Margrét nýr framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni - nóvember

Margrét Arnardóttur er nýr framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá Ölgerðinni.