Óhætt er að segja að árið 2018 hafi verið viðburðaríkt og komu fréttir úr Frjálsri verslun víða við. Hér er listi yfir þær fréttir sem eru í 1-5 sæti yfir mest lesnu fréttir ársins úr tímaritinu, en fréttir úr tekjublaði Frjálsrar verslunar eru áberandi á listanum.

1. Tíu tekjuhæstu forstjórarnir 2017

Róbert Wessman, forstjóri Alvogen var tekjuhæsti forstjóri landsins.

2. Gunnar tekjuhæsti íþróttamaður ársins 2017

Gunnar Nelson, bardagaíþróttamaður úr Mjölni, er tekjuhæsti íþróttamaður landsins.

3. Sá tekjuhæsti með 56 milljónir á mánuði

Starfsmenn föllnu bankanna eru áberandi á lista yfir tekjuhæstu einstaklingana í tekjublaði Frjálsrar verslunar.

4. Tekjuhæsta flugfólkið árið 2017

Í tekjublaði Frjálsar verslunar, má finna tekjur tæplega 4.000 Íslendinga, þ.m.t. tekjuhæsta flugfólkið.

5. Vildi rífa Leifsstöð

Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli hafa gengið alltof hægt en enda verið að byggja utan um gamlan kassa.