Fyrrverandi stjórnendur Kaupþings voru fyrirferðamiklir í dómsölum á nýliðnu ári. Fyrrverandi stjórn bankans hafði rétt fyrir fall bankans fyrir að verða fjórum árum fellt niður persónulegar ábyrgðir þeirra fyrir lánum upp á nokkra milljarða króna sem þeir fengu til að kaupa hlutabréf í bankanum á sínum tíma.

Lán til hvers og eins námu allt frá nokkuð hundruð milljónum króna til nokkurra milljarða.

Mál Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi starfandi stjórnarformanns Kaupþings, velktist fram og aftur í dómskerfinu; það fór frá Héraðsdómi til Hæstaréttar og til baka aftur.

Sigurður Einarsson fær ekki mat