Óhætt er að segja að árið 2018 hafi verið viðburðaríkt og komu hrafnarnir Huginn og Muninn víða við. Hér er listi yfir þá mola  sem eru í 1-5 sæti yfir mest lesnu pistla ársins.

1. Dýrasti braggi í heimi?

Hvernig getur það gerst að borgaryfirvöld verji 415 milljónum króna í endurbætur á bragga?

2. Hvað gerir Liv?

Fyrrverandi forstjóri Nova er stjórnarformaður WOW air og hefur unnið náið með Björgólfi Thor.

3. Einn af eigendum Samherja

Hjörvar Hafliðason er ekki bara í boltanum heldur liggja þræðir hans víða í sjávarútvegi.

4. Eftirsótt starf

Fyrrverandi ráðherra og fyrrverandi forstjórar voru á meðal þeirra sem sóttu um hjá Íslandsstofu.

5. Féll saman í beinni

Eftir allt sem á undan er gengið túlka föllnu flokkar stöðuna svo að fólkið vilji þá áfram — það er ekki öll vitleysan eins.