Óhætt er að segja að árið 2018 hafi verið viðburðaríkt og komu hrafnarnir Huginn og Muninn víða við. Hér er listi yfir þá mola  sem eru í 6-10 sæti yfir mest lesnu pistla ársins.

6. Viðreisn og Björgólfur Thor

Þótt Björgólfur Thor hafi dregið talsvert úr umsvifum sínum á Íslandi hefur hann verið duglegur að tjá sig undanfarið.

7. Ein dýrasta starfsþróunin

Enginn hefur þurft að taka poka sinn hjá Arion banka í kjölfar risagjaldþrots kísilverksmiðju.

8. Bogi Nils styrkir stöðu sína

Líkurnar á að tímabundin ráðning Boga Nils Bogasonar sem forstjóra Icelandair verði ótímabundin hafa aukist verulega.

9. Björgólfur og Eimskip

Fyrrverandi forstjóri Icelandair hefur unnið náði með forstjóra Samherja sem nú á stóran hlut í Eimskip.

10. Hver tekur við af Gylfa?

Björgólfur Jóhannsson hefur verið orðaður við starfið en líka Baldvin Þorsteinsson.

Huginn og Muninn er skoðanadálkur sem birtist í Viðskiptablaðinu.