*

mánudagur, 17. júní 2019
Innlent 27. desember 2016 13:00

Mest lesnu leiðarar Viðskiptablaðsins árið 2016; 6-10

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir 6-10 mest lesnu leiðarana árið 2016.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Óhætt er að segja að árið 2016 hafi verið viðburðaríkt og komu leiðarar Viðskiptablaðsins víða við. Leiðararnir voru mikið lesnir á árinu. Hér er listi yfir 6-10 mest lesnu leiðarana árið 2016:

6) Banvæn lækning

Þegar gjaldfær fyrirtæki verða keyrð í þrot vegna trassaskapar við skil á reikningum er lækningin orðin banvæn.

7) Ábyrgðin er löggjafans

Með stórfelldu sjókvíaeldi á laxi er verið að traðka á rétti veiðiréttarhafa og þó greinin skapi störf er mikil skammsýni fólgin í áformunum.

8) Losun hafta

Einn helsti hugmyndafræðingur Samfylkingarinnar, Stefán Ólafsson, segir að losun hafta sé ekki „í þágu almennings.“

9) Brestir á mörkuðum

Varast ber töfralausnir stjórnmálamanna sem telja sig geta lagað „bresti“ í mörkuðum.

10) Miðstýrð meinsemd

Þegar báknið lýtur stjórn vel meinandi fólks er skaðinn sjálfkrafa takmarkaður.

Stikkorð: Leiðari Mest lesið 2016
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is