Í hverri viku skrifar Týr pistil í Viðskiptablaðið um það sem honum þykir efst á baugi hverju sinni. Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu pistla ársins 2017. Hér eru þeir pistlar sem voru í 1.-5. sæti yfir þá mest lesnu á árinu.

5) Þjóðhetjan Óttarr

Það ber að virða mönnum það til tekna þegar þeir standa í lappirnar og láta skynsemina ráða för.

4) Leyndarhyggja og ofurlán

Vissi Þorgerður meira en aðrir um stöðu bankanna og höfðu persónulegir hagsmunir hennar áhrif á ákvarðanir?

3) Hagfræðiþekking Sigríðar Ingibjargar

Hagfræðingurinn Sigríður Ingibjörn Ingadóttir gleymdi verðbólgunni þegar hún tjáði sig um fasteignaverð.

2) Birgitta skrapar botninn í umræðunni

Að standa upp í pontu á Alþingi og fjalla um einstaklinga (og maka þeirra) með óeðlilegum hætti er hluti af venjulegum vinnudegi Pírata.

1) Segðu satt, Kata!

Það er ekki leiðtoga sæmandi þegar Katrín er rekin á gat um hvar hún ætli að finna milljarðana 70.

Týr er skoðanadálkur sem birtist í Viðskiptablaðinu.