Í hverri viku skrifar Týr pistil um það sem honum þykir efst á baugi hverju sinni. Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu pistla ársins 2016. Hér eru fimm mest lesnu pistlarnir:

1) Byssugleði Smá McCarthy

Á ferðalagi sínu um Afganistan aflaði Smári McCarthy sér þekkingar á skotvopnum af ýmsu tagi.

2) Pírati braut í tölvu blaðakonu

Þegar Smári McCarthy var undir „alvarlegum þrýstingi“ braust hann inn í tölvu breskrar blaðakonu.

3) Dýrasti sumarbústaður Íslandssögunnar?

Dag einn hurfu um átján milljarðar af hlutabréfamarkaðnum. Lækkunin var m.a. rakin til innherjaviðskipta í Icelandair.

4) Guðni Th. og Icesave

Týr spurði hvort það væri góð byrjun á forsetaframboði að fara í einhvern blekkingarleik?

5) Vilja Píratar að atvinnuleysi fari í 40-50%?

Smári McCarthy sagði árið 2010 að hann vildi sjá atvinnuleysi fara í methæðir.