Í hverri viku skrifar Týr pistil í Viðskiptablaðið um það sem honum þykir efst á baugi hverju sinni. Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu pistla ársins 2018. Hér eru þeir pistlar sem voru í 6.-10. sæti yfir þá mest lesnu á árinu.

6) Vargar í véum
Týr velti vöngum yfir andstöðu við komu Piu Kjærsgaard.

7) Skatta-Kata snýr aftur
Þegar kjósendur áttuðu sig á innantómum útgjaldaloforðum VG fyrir kosningar fór fylgið úr 25% í 17%. Pólitískt umboð VG til skattahækkana er því ekkert.

8) Hræddur í Höfða
Týr spurði hver myndi borga fyrir drottningaryfirreið borgarstjóra í hverfum borgarinnar, þar sem fulltrúar annarra flokka væru ekki með?

9) „Valdníðingur“?
Eftir fjögurra ára starf Stjórnkerfisráðsins við að yfirfara stjórnkerfið brast síðasta vor á með fordæmalausri skæðadrífu áfellisdóma.

10) Tilgangslaust Viðskiptaráð?
Týr velti fyrir sér stöðu og hlutverki Viðskiptaráðs Íslands, sem lítið hefur borið á að undanförnu.