Í hverri viku skrifar Týr pistil í Viðskiptablaðið um það sem honum þykir efst á baugi hverju sinni. Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu pistla ársins 2016. Hér eru þeir pistlar sem voru í 6.-10. sæti yfir þá mest lesnu á árinu.

6) Forseti sem þorir... varla í framboð

Guðni kom ekki hreint fram en þarf ekki að hræðast að svara með undanbrögðum því hann f´ær að komast upp með allt.

7) Klámhögg Atla Fannars

Grein Atla Fannars Bjarkasonar um umfjöllun mbl.is um forsetaframbjóðendur bar þess vott að hann hafi ekki skoðað málið vel.

8) Dylgjur Joly og áróður RÚV

Margt af því sem Joly sagði í samtali við Kastljósið var ýmist rangt eða dylgjur um saknæmt athæfi.

9) Pírati fallinn

Týr sagði að nú reyndi á stóru orðin og niðurstaðan úr fyrsta prófinu væri fall með 4,9.

10) Óhæfir Píratar

Þingmenn Pírata eru í raun ekkert annað en milliliður brjálaðra æsingamanna á netinu og almenningsins sem þeir eiga að þjóna sem kjörnir fulltrúar.