Verð á hráolíu fór í fyrsta sinn yfir 93 Bandaríkjadali fyrir tunnuna í morgun. Samkvæmt frétta á BBC fór verðið í 93.20 dalir fyrir tunnuna en lækkaði aftur og var 92.88 dalir um hádegi í dag.

Fréttskýrendur spá að með sama áframhaldi verði verð fyrir tunnu af hráolíu komið upp fyrir 100 Bandaríkjadali við lok ársins.