MIðflokkurinn hefur gefið út alla framboðslista sína, en efstu menn í kjördæmunum sex eru þeir:

  • Norðvestur: Bergþór Ólason framkvæmdastjóri Byggingarlausna ehf og LOB ehf., áður Loftorku frá Akranesi
  • Norðaustur: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og fyrrverandi forsætisráðherra
  • Suðurkjördæmi: Birgir Þórarinsson guðfræðingur og sérfræðingur í alþjóðasamskiptum
  • Suðvesturkjördæmi: Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og fyrrverandi utanríkisráðherra
  • Reykjavík Suður: Þorsteinn B. Sæmundsson fyrrverandi alþingismaður
  • Reykjavík Norður:Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi

Nokkuð er síðan kynnt var að Bergþór Ólason, sem lengi starfaði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var meðal annars aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra, yrði oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi. Bergþór er viðskiptafræðingur frá HÍ en hann hefur að auki lagt stund á MBA nám við Manchester Business School.

Að öðru leiti er listinn fyrir Norðvesturkjördæmi eins og hér segir:

  1. Bergþór Ólason, Akranesi, Framkvæmdastjóri
  2. Sigurður Páll Jónsson, Stykkishólmi, Sjómaður
  3. Jón Þór Þorvaldsson, Kópavogi, Flugstjóri
  4. Maríanna Eva Ragnarsdóttir, Hvammstanga, Bóndi
  5. Aðalbjörg Óskarsdóttir, Drangsnes, Kennari og útgerðarkona
  6. Elías Gunnar Hafþórsson, Skagaströnd, Háskólanemi
  7. Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir, Reykhólahreppur, Kennari
  8. Anna Halldórsdóttir, Borgarnesi, Skrifstofukona
  9. Gunnar Þór Gunnarsson, Akranesi, Framkvæmdastjóri
  10. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, Hafnarfirði, Kennari
  11. Björn Páll Fálki Valsson, Hvalfjarðarsveit, Kjúklingabóndi
  12. Bjarni Benedikt Gunnarsson, Reykholt, Framleiðslusérfræðingur
  13. Martha Sigríður Örnólfsdóttir, Flateyri, Bóndi
  14. Svanur Guðmundsson, Reykjavík, Leigumiðlari
  15. Daníel Þórarinsson, Borgarnes, Skógarbóndi
  16. Óli Jón Gunnarsson, Akranesi, Fv. bæjarstjóri

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins leiðir í Norðausturkjördæmi:

  1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður. Fljótsdalshérað
  2. Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur. Akureyri
  3. Þorgrímur Sigmundsson verktaki.  Norðurþing
  4. Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eyjafjarðarsveit
  5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir millistjórnandi Fjarðaál. Fjarðarbyggð
  6. Hannes Karlsson framkvæmdastjóri. Akureyri
  7. Sigurður Valdimar Olgeirsson leiðtogi Fjarðaál. Fjarðarbyggð
  8. Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri Fljótsdalshérað
  9. Magnea María Jónudóttir  nemi Fjarðabyggð
  10. Regína Helgadóttir bókari. Akureyri
  11. Ragnar Jónsson sölumaður. Eyjafjarðarsveit
  12. Sigríður Bergvinsdóttir hársnyrtimeistari. Akureyri
  13. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri. Fljótsdalshérað
  14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir lífeyrisþegi.  Akureyri
  15. Björn Ármann Ólafsson  skógarbóndi. Fljótsdalshérað
  16. María Guðrún Jónsdóttir  verkakona. Norðurþing
  17. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi. Eyjafjarðarsveit
  18. Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Fjarðabyggð
  19. Aðalbjörn Arnarsson framkvæmdastjóri. Langanesbyggð
  20. Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri. Fjarðarbyggð

Viðskiptablaðið hefur áður birt lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi, en í Suðvesturkjördæmi leiðir Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður flokkinn, en að öðru leiti er hann eins og hér segir:

  1. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður og fv. ráðherra.
  2. Una María Óskarsdóttir, uppeldis-, menntunar- og lýðheilsufræðingur.
  3. Kolfinna Jóhannesdóttir, doktorsnemi.
  4. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, MBA og sjálfstætt starfandi.
  5. Anna Bára Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri.
  6. Sigurður Þórður Ragnarsson, náttúruvísindamaður, eigin rekstur.
  7. Halldóra Magný Baldursdóttir, fulltrúi gæðamála hjá OR.
  8. Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur.
  9. Sigurjón Kristjánsson, tryggingaráðgjafi.
  10. Kristín Agnes Landmark, leikkona.
  11. Örn Bergmann Jónsson, kaupmaður og leigubílstjóri.Þorsteinn Hrannar Svavarsson, nemi.
  12. Svavar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri.
  13. Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur.
  14. Einar Baldursson, kennari.
  15. Árni Þórður Sigurðarson, tollvörður.
  16. Karl Friðrik Jónasson, matreiðslumaður.
  17. Gísli Sveinbergsson, málarameistari.
  18. Sigrún Aspelund, skrifstofumaður.
  19. Jónas Henning Óskarsson, starfsmaður Fangelsismálastofnunar.
  20. Ingvar Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  21. Friðrik Ólafsson, verkfræðingur.
  22. Skúli Þór Alexandersson, vagnstjóri hjá Strætó bs.
  23. Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri.
  24. Nanna Hálfdánardóttir, frumkvöðull og lífeyrisþegi.
  25. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri.

Reykjavíkurkjördæmi Suður er leitt af Þorsteini Sæmundssyni en listinn er skipaður svona:

  1. Þorsteinn B Sæmundsson, fv. alþingismaður.
  2. Valgerður Sveinsdóttir, lyfjafræðingur og sérfræðingur hjá SÍ.
  3. Baldur Borgþórsson, einkaþjálfari.
  4. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi.
  5. Gígja Sveinsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
  6. Reynir Þór Guðmundsson, flugmaður og flugvirki.
  7. Ragnar Rögnvaldsson, starfsmaður Gistiskýlisins.
  8. Viðar Freyr Guðmundsson, rafeindavirki.
  9. Kristín Grétarsdóttir, hárskeri.
  10. Eyjólfur Magnússon Scheving, framkvæmdastjóri Handarinnar líknarfélags.
  11. Guðrún Erna Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri.
  12. Eiður Fannar Erlendsson, verkstjóri.
  13. Sverrir Þór Kristjánsson, byggingarfræðingur.
  14. Benjamín Hrafn Böðvarsson, guðfræðinemi.
  15. Brandur Gíslason, garðyrkjumaður.
  16. Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur og matráður.
  17. Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri.
  18. Hallur Steingrímsson, vélamaður.
  19. Jón Richard Sigmundsson, byggingatæknifræðingur.
  20. Þorvarður Friðbjörnsson, húsasmiður.
  21. Gunnar Kristinn Þórðarson, guðfræðingur og stjórnsýslufræðingur.
  22. Hörður Gunnarsson, PhD, félagsmálafrömuður og eldri borgari.

Loks er Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi oddviti Miðflokksins í Reykjavík Norður:

  1. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi og héraðsdómslögmaður.
  2. Guðlaugur G. Sverrisson, rekstrarstjóri.
  3. Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, deildarstjóri LSH geðsvið, hjúkrunarfræðingur, MA í mannauðsstjórnun.
  4. Linda Jónsdóttir, einkaþjálfari.
  5. Vilborg Hansen, löggiltur fasteignasali og landfræðingur.
  6. Jón Sigurðsson, markaðsstjóri og tónlistarmaður.
  7. Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur.
  8. Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari.
  9. Gréta Björg Egilsdóttir, varaborgarfulltrúi og íþróttafræðingur.
  10. Birgir Stefánsson, hvalveiðimaður.
  11. Stefán Jóhann Ólafsson, löggiltur fasteignasali.
  12. Bjarni Jóhannsson, grunnskólakennari.
  13. Hólmfríður Þórisdóttir, íslenskufræðingur.
  14. Hjálmar Einarsson, kvikmyndagerðarmaður.
  15. Erlingur Þór Cooper, sölustjóri.
  16. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, húsmóðir.
  17. Sigurður Ólafur Kjartansson, laganemi.
  18. Sigrún Linda Guðmundsdóttir, móttökuritari á bráðamóttöku.
  19. Alexander Jón Baldursson, rafvirkjanemi.
  20. Kristján Hall, lífeyrisþegi.
  21. Snorri Þorvaldsson, verslunarmaður.
  22. Atli Ásmundsson, lífeyrisþegi og fyrrverandi ræðismaður.