Velta í dagvöruverslun jókst um 5% í september síðastliðnum, miðað við sama mánuð í fyrra á breytilegu verðlagi, en minnkaði á milli mánaðanna ágúst og september um 9,4%, segir í tilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar. Með breytilegu verðlagi er miðað við þá krónutölu sem er í gangi hverju sinni sem mælt er, óháð öllum öðrum áhrifum.

Sjá Viðskiptablaðið ó dag.