Angela Merkel, kanslari Þýskalands.
Angela Merkel, kanslari Þýskalands.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, telur mikilvægt að stofnað verði evrópskt matsfyrirtæki sem mótvægi við þau matsfyrirtæki sem hafa lækkað lánshæfiseinkunnir nokkurra evrópskra ríkja að undanförnu. Hún hvetur til stofnunnar á slíku matsfyrirtæki. Telur hún ekki rétt að hvert ríki stofni eigið matsfyrirtæki eins og Kína hefur nú gert. Frá þessu er greint  á mbl.is.