Jerome Powell seðlabankastjóri Bandaríkjanna tilkynnti í dag um 0,75% hækkun stýrivaxta. Hann sagði jafnframt að líklega þurfi að hækka vextina meira en seðlabankinn hafði talið.

Hlutabréf á Wall Street lækkuðu mikið í kjölfarið. Dow Jones lækkaði um 1,55% S&P lækkaði um og Nasdaq um 3,36%

Hér má sjá fréttamannafundinn þar sem Powell hélt í kjölfar vaxtahækkunarinnar í dag.