Hlutabréf héldu áfram að falla í dag og varð mikil lækkun í Evrópu eða yfirleitt á bilinu 1-2%. Og dagurinn fór ekki vel af stað í Bandaríkjunum en þar féllu hlutabréfavísitölur einnig verulega. Skömmu fyrir sex að íslenskum tíma hafði Dow Jones lækkað um 1,4% og S&P 500 um 1,86% og Nasdaq um 2,15%.

Hlutabréfamarkaður
Hlutabréfamarkaður
© Gunnhildur Lind Photography (Gunnhildur Lind Photography)