Sendinefnd nokkurra íslenskra orkufyrirtækja heimsótti bandarísku fylkin Montana og Utah þann 19. til 23. október síðastliðinn. Tilgangur ferðarinnar var að skoða mögulega fjárfestingakosti á sviði jarðvarmavinnslu en mikill jarmvarmi er í báðum fylkjunum.

Lesið um orkumál í Viðskiptablaðinu.