*

þriðjudagur, 27. júlí 2021
Innlent 10. desember 2007 11:06

Minnst atvinnuleysi á Vestfjörðum

Ritstjórn

Alls eru 1558 einstaklingar skráðir atvinnulausir á landinu samkvæmt upplýsingum á vef Vinnumálastofnunnar. Þar af eru 676 karlmenn og 882 konur.

708 eru skráðir atvinnulausir á höfuðborgarsvæðinu, 73 á Vesturlandi, 32 á Vestfjörðum, 53 á Norðurlandi vestra, 268 á Norðurlandi eystra, 51 á Austurlandi, 122 á Suðurlandi og 251 á Suðurnesjum.