Þróun efnahagsmála undanfarnar vikur snertir fyrirtæki þessa lands á mismunandi hátt.

Fyrirtæki sem treysta á innflutning hafa mörg hver lent í vandræðum vegna þverrandi trausts birgja á meðan mörg þjónustu- og framleiðslufyrirtæki njóta nú betri samkeppnisstöðu við útlönd vegna gengisfalls krónunnar.

Flest fyrirtæki líða þó fyrir ástandið og þrátt fyrir að umræðan hafi mikið snúist um stærri fyrirtæki landsins hafa þau smærri, sem flest íslensk fyrirtæki eru, þurft að þola sinn skerf af vandræðum.

_______________________________________

Nánar er fjallað um  málið í Viðskiptablaðinu í dag.

Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .