Jón Daníelsson prófessor í hagfræði við London School of Economics og forstöðumaður rannsóknastofnunar kerfisáhættu í Bretlandi (e. Systemic risk centre) segir nýlegan áhuga fjármálayfirvalda á rafmyntum misráðinn og drifinn áfram af pólitískum þrýstingi. Engin fagleg rök séu fyrir því að eftirlitsstofnanir þrengi að rafmyntum í dag, og áhrifin gætu orðið þveröfug við það sem lagt var upp með.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði