Ráðgjafarhópur um raforkustreng til Evrópu segir allar líkur á að raforkustrengur verði þjóðhagslega arðbær. Hópurinn leggur til að rætt verði við gagnaðila um hugsanleg kjör og að eignarhaldið á strengnum verði skoðað.

VB Sjónvarp ræddi við Gunnar Tryggvason, formann ráðgjafarhópsins, og Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðarráðherra.