Það hefði verið hægt að koma í veg fyrir þessa miklu þenslu sem varð í bönkunum árið 2008 og eðlilegt hefði verið að setja reglur. Þetta segir Friðrik Már Baldursson prófessor við Háskólann í Reykjavík sem fjallaði um ris og fall bankanna í vikunni útfrá grein sem hann vann með Richard Portes, prófessor við London Business School.

VB Sjónvarp ræddi við Friðrik.