Matsfyrirtækið Moodys Investors Service hefur ákveðið hækka lánshæfismat íslensku bankanna í Aaa, sem endurspeglar lánshæfismat íslenska ríkisins og er hæsta einkunn fyrirtækisins.

Moodys hefu breitt aðferðafræði og útreiknikngum sínum, sem stuðlaði að hækkun á matinu. Fyrir breytinguna voru Kaupþing og Glitnir með lánshæfismatið A1 og Lansbankinn einu þrepi neðar með A2.