*

þriðjudagur, 27. júlí 2021
Innlent 9. nóvember 2004 13:14

Morgan Stanley sér um Landssímasöluna

Ritstjórn

Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur eftir mat á 14 tilboðum frá innlendum og erlendum fjármálastofnunum og ráðgjafarfyrirtækjum sem nefndinni bárust ákveðið að ganga til viðræðna við Morgan Stanley í London um gerð samnings um þjónustu vegna fyrirhugaðrar sölu á hlutabréfum ríkisins í Landssíma Íslands hf.

Um er að ræða ráðgjöf varðandi tilhögun sölu á hlutabréfum í Landssíma Íslands hf. annars vegar og sölu á kjölfestuhlut, ef til sölu slíks hlutar kemur, hins vegar