Fyrirtæki þurfa að huga að því að fara í mis kostnaðarsamar aðgerðir í olíuleit. Einnig þurfa stjórnvöld að gæta þess að kostnaður á olíuleitarfyrirtæki verði ekki of mikill. Þetta segir Morten Lindbæck hjá Fondsfinans í Noregi. Hann fjallaði um olíuleit á fundi VÍB í morgun sem haldinn var í Hörpu.

VB Sjónvarp ræddi við Morten.