*

þriðjudagur, 3. ágúst 2021
Innlent 16. nóvember 2013 20:16

Munar 33 atkvæðum

Engin breyting varð á röð efstu manna eftir aðrar tölur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík.

Ritstjórn
Birgir Ísl. Gunnarsson

Bilið milli Halldórs Halldórssonar og Júlíusar Vífils Ingvarssonar hefur minnkað frá fyrstu tölum. Munurinn er nú 33 atkvæði.Hér má sjá skiptingu atkvæða.

Einnig er ólíklegt að Kjartan Magnússon hækki úr 3. sætinu, þar sem hann er öruggur.

Nú skilja 14 atkvæði Þorbjörgu Helgu og Áslaugu Maríu að í 4. sæti. Munurinn er heldur meiri en í fyrstu tölum, þegar 6 atkvæðum munaði á þeim.

Uppfært: Munurinn milli Halldór og Júlíusar hefur aukist lítillega

 

Stikkorð: Prófkjör 2013