*

þriðjudagur, 20. ágúst 2019
Innlent 31. desember 2016 13:32

Afhending Viðskiptaverðlauna - myndir

Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn á Grillinu á Hótel Sögu. Hér má sjá myndir.

Ritstjórn

Á fimmtudag voru hin árlegu Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins afhent við hátíðlega athöfn á Grillinu á Hótel sögu, en Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, hlaut þau að þessu sinni.

Sama dag kom út tímaritið Áramót sem viðskiptablaðið gefur nú út í 10. skiptið og var útgáfu þess fagnað samhliða, en í því er meðal annars efnis ítarlegt viðtal við Grím.

Hér má sjá myndir frá athöfninni, en ljósmyndarinn var Eva Björk Ægisdóttir.