*

mánudagur, 19. ágúst 2019
Innlent 5. apríl 2019 18:02

Myndir: Ársfundur Seðlabanka Íslands

Ársfundur Seðlabankans var haldinn á dögunum.

Ritstjórn
Már Guðmundsson seðlabankastjóri, hélt í síðasta sinn ræðu á ársfundi Seðlabankans sem seðlabankastjóri, en hann mun láta af embætti undir lok næsta sumars.
Haraldur Guðjónsson

Ársfundur Seðlabanka Íslands var haldinn á dögunum. Á fundinum héldu ræður þau Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs, Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Eftir að ræðum lauk var samstæðuársreikningur bankans fyrir árið 2018 lagður fram og ársskýrsla bankans fyrir sama ár birt.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.

Una María Óskarsdóttir, varaþingmaður Miðflokksins.

Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands.

Ársfundurinn var vel sóttur og bekkurinn þéttsetinn.

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og meðlimur í peningastefnunefnd Seðlabankans, og Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins.