Ársfundur Landsvirkjunar var haldinn á Grand hótel 15. apríl síðastliðinn. Mikill fjöldi gesta mætti á fundinn og þurftu nokkrir að láta sér nægja að sitja í anddyri salarins. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarpaði fundargesti fyrst ræðumanna og minnti á að Ísland væri gætt miklum náttúruauðlindum. Á síðustu árum hafi þjóðin hins vegar skipt sér í tvennt, í umhverfissinna og virkjanasinna. Katrín talaði gegn slíkri skiptingu og sagði flesta sammála um skynsamlega nýtingu náttúruauðlindanna.

Ísland árið 2025

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, greindi frá framtíðarsýn fyrirtækisins á fundinum. Samkvæmt áætlun verða arð- og skattgreiðslur Landsvirkjunar 4-8% af landsframleiðslu árið 2025. Sýn Landsvirkjunar er að félagið skili fjármunum til þjóðarbúsins á sama hátt og olían gerir í Noregi. Spáð er hækkandi raforkuverði á komandi árum, sem verði drifið áfram af ríkjum eins og Kína og Indlandi.

Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
© BIG (VB MYND/BIG)

Góð mæting var á ársfundi Landsvirkjunar og þurfti að bæta við stólum í anddyrisalarins . VB myndir/BIG

Svipmyndir frá ársfundi

Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
© BIG (VB MYND/BIG)

Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
© BIG (VB MYND/BIG)

Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
© BIG (VB MYND/BIG)

Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
© BIG (VB MYND/BIG)

Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
© BIG (VB MYND/BIG)

Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
© BIG (VB MYND/BIG)

Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
© BIG (VB MYND/BIG)

Landsvirkjun Aðalfundur - Katrín Júlíusdóttir
Landsvirkjun Aðalfundur - Katrín Júlíusdóttir
© BIG (VB MYND/BIG)

Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
Landsvirkjun Aðalfundur - Fólk
© BIG (VB MYND/BIG)