Seed Forum Iceland hélt í dag fjárfestaþing nýsköpunarfyrirtækja ásamt styrktaraðilum. Á þinginu kynntu fimm íslensk og tvö erlend sprotafyrirtæki verkefni sín. Jón Gnarr borgarstjóri setti þingi og meðal ræðumanna voru Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins.

Myndir frá þinginu má skoða hér að neðan.

Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ
Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ
© BIG (VB MYND/BIG)

Kristín Ingólfsdóttir og Heiðar Jón Hannesson.

Kalli í Pelsinum, Karl Steingrímsson
Kalli í Pelsinum, Karl Steingrímsson
© BIG (VB MYND/BIG)

Karl Steingrímsson, betur þekktur sem Kalli í Pelsinum, lét sig ekki vanta.

Seed Forum Iceland - Arion Banki 25.03.11
Seed Forum Iceland - Arion Banki 25.03.11
© BIG (VB MYND/BIG)

Jónas Antonsson, framkvæmdastjóri Gogogic.

Þórður Magnússon
Þórður Magnússon
© BIG (VB MYND/BIG)


Orri Hauksson
Orri Hauksson
© BIG (VB MYND/BIG)


Seed Forum Iceland - Arion Banki 25.03.11
Seed Forum Iceland - Arion Banki 25.03.11
© BIG (VB MYND/BIG)


Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja og Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ
Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja og Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ
© BIG (VB MYND/BIG)