Fjártækniklasi og Nýsköpunarmiðstöð fyrir fjártæknifyrirtæki hefur hafið starfsemi sína á Laugavegi 77. Var blásið til veglegs opnunarhófs af því tilefni á miðvikudag og var ljósmyndari Viðskiptablaðsins með í för.

Í framhaldi var svo haldið málþing í gærmorgun með 19 örfyrirlestrum um kortlagningu íslenskra fjártækni í Kaldalóni í Hörpu. Uppselt var á þingið, en hægt er að sjá streymi frá því á Facebook síðu Fjártækniklasans . Samtök fjármálafyrirtækja stóðu einnig að viðburðinum.

Þar var fjallað um hvernig íslensk fyrirtæki eru að nýta sér fjártæknina til umbreytinga á fjármálaþjónustu til frambúðar. Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri klasans, segir að 63 stofnaðilar séu að klasanum. Einnig hafi tvö frumkvöðlafélög sett upp starfsemi í nýsköpunarmiðstöðinni í húsnæði klasans.

Það eru félögin Ekki banka, stofnað af Brynjólfi Ægi Sævarssyni og Intenta, sem Guðmundur Kristjánsson stendur að. „Við erum að rækta nánara og öflugra samfélag í fjártækni á Íslandi en í því starfi er gott að njóta reynslu Þórs Sigfússonar í uppbyggingu klasa,“ segir Gunnlaugur.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Brynjólfur Ægir Sævarsson og Elvar Þorkelsson frá Ekki banka mættu og kynntu fyrirtæki sitt.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Einar Gunnar Guðmundsson forsvarsmaður nýsköpunar hjá Arion banka og Þór Sigfússon stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans og stjórnarformaður Fjártækniklasans, létu sig ekki vanta á opnun Fjártækniklasans.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Kolbrún Eir Óskarsdóttir og Sævar Már Þórisson.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Einar Gunnar Guðmundsson og Helga Valfells.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Bala Kamallakharan og Ari Daníelsson.

Björn Brynjólfur Björnsson og Vignir Már Lýðsson.
Björn Brynjólfur Björnsson og Vignir Már Lýðsson.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Björn Brynjúlfur Björnsson Formaður félags viðskipta og hagfræðinga og Vignir Már Lýðsson stofnandi Leiguskjóls ræddu málin á opnunarhófinu á Laugavegi 77.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Jenný Ruth Hrafnsdóttir frá Crowberry Capital mætti á svæðið.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Védís Sigurðardóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir, Gunnlaugur Jónsson og Lilja Björk Einarsdóttir.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri og stofnandi Fjártækniklasann bauð fólk velkomið í húsnæði klasans að Laugavegi 77 við hátíðlega athöfn á miðvikudagseftirmiðdag.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans opnaði svo klasann formlega, og ætlaði hún að klippa bindið af Gunnlaugi við opnunina, en þá vantaði skærin.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Helga Valfells einn stofnanda Crowberry Capital kynnti nokkra sprota fyrir gestum opnunarhófsins sem margir tóku sjálfir til máls síðan um starfsemi sína.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Ásgeir Helgi Jóhannsson, Elvar Þorkelsson, Brynjólfur Ægir Sævarsson kynntu fjártæknifélagið Ekki banka, en það er eitt af tveimur félögum sem eru komnir með aðstöðu í nýsköpunarmiðstöðinni í húsnæði klasans.

Vignir Már Lýðsson einn stofnanda Leiguskjóls.
Vignir Már Lýðsson einn stofnanda Leiguskjóls.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vignir Már Lýðsson einn stofnanda Leiguskjóls ávarpaði gesti Fjártækniklasans og kynnti starfsemi félagsins.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Tryggvi Benediktsson stofnandi Tegopay kynnti félagið.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Hrólfur Andri Tómasson frumkvöðull og fyrrverandi framkvæmdastjóri Framtíðarinnar kynnti Tryggð.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Gísli Ólafsson stofnandi og framkvæmdastjóri Eirium kynnti sitt félag.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Bala Kamallakharan frumkvöðull kynnti Iceland Venture Studio.

Thor Thors hjá Kóða og Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans.
Thor Thors hjá Kóða og Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Guðmundur Kristjánsson, Thor Thors og Gunnlaugur Jónsson fylgjast með.

Sveinn Biering.
Sveinn Biering.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Guðjón Auðunsson forstjóri Reita.
Guðjón Auðunsson forstjóri Reita.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Guðjón Auðunsson forstjóri Reita.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)