Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,79% í dag og hefur ekki verið hærri frá hruni. Grandi hækkaði um 5,88% í dag og N1 um 5,08%. Össur hækkað einnig um 3,58%, Eimskip um 1,16%, Sjóvá um 0,99% og Marel um 0,83%.

Frá áramótum hefur úrvalsvísitaln hækkað um 10,68%. VÍS lækkaði mest, eða um 2,53% og Hagar lækkuðu um 1,48%.