Það er ekkert nýtt við það að meðan á stjórnarmyndunarviðræður stendur er fréttaþorsti almennings af gangi mála mikill, en fjölmiðlafólk hefur jafna úr litlu ef nokkru að moða.

Þannig er það einni þessi dægrin og þó nóg sé af „fréttum“ þar sem mismiklir spekingar spá í spilin af áþekku vitneskjuleysi, þá er almenningur engu nær af þessum ekki fréttum. Það er þó þannig að þessu sinni, að það má mæla ekkifréttirnar. Þegar taldar eru þær „fréttum“ frá kjördegi, þar sem pönnukökur, vöfflur eða annað bakkelsi kemur við sögu, má glögglega sjá gang stjórnarmyndunarviðræðna. Eða a.m.k. hvaða tíðindi berast út af þeim.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér að ofan undir liðnum tölublöð.