Af koma Te og kaffis hf. á síðasta rekstrarári var neikvæð um 30,9 milljónir samanborið við 19,2 milljóna hagnað árið á undan. Vörusala nam tæpum tveimur milljörðum en kostnaðarverð þeirra var 620 milljónir.

Laun og launatengd gjöld námu 807 milljónum og hækkuðu um 80 milljónir þó ársverkum hafi fækkað. Þá jókst annar rekstr-arkostnaður um 100 milljónir milli ára. EBITDA var 138 milljónir en EBIT tæpar 5,5 milljónir.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir Tölublöð , aðrir geta skráð sig í áskrift hér .