Skellurinn varð ekki jafn mikill fyrir norðan eins og í mörgum bæjarfélögum eftir hrun. Þetta segir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri. Hann segir að mikil áhersla hafi verið lögð á ferðþjónustuna sem hefur aukist til muna yfir vetrarmánuðina.

VB Sjónvarp rædd við Eirík fyrir norðan.