*

föstudagur, 19. júlí 2019
Erlent 27. apríl 2017 20:30

Nomura selja í Standard Chartered

Nomura Holdings hyggst selja 52,1 milljón hluti í Standard Chartered.

Ritstjórn

Nomura Holdings Inc. hyggst selja hluti í Standard Chartered Plc. að andvirði 500 milljónir dala. Þetta kemur fram á vef Bloomberg Markets.

Um er að ræða allt að 52,1 milljón hluti, eða um 1,6% af útistandandi bréfum í Standard Chartered.

Gengi bréfanna hefur hækkað um ríflega 31% á síðustu 12 mánuðum.

Stikkorð: Markaðir Bankar Nomura
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is